Gróðursetning í Þórsmörk
Sunday, April 29, 2018
Hin árlega gróðursetningarferð í Þórsmörk verður farin 29. apríl 2018. Lagt verður af stað með rútu frá Félagsheimilinu Hvoli kl. 10.00. Tilkynna skal þáttöku til Sveins Runólfssonar í síma xxx xxxxxUmhverfisnefndin