Upphaf starfsárs haust 2022
Sunday, September 11, 2022
Fyrsti fundur ársins var
haldinn inn í Básum á Goðalandi 25. ágúst í yndislegu veðri. Lagt var af stað frá
Hvolsvelli á glæsilegri Austurleiðarrútu og var ritarinn okkar, Finnbogi
Óskarsson, bílstjór...