Vestmanneyingar heimsækja okkur og Friðrik Erlingsson, rithöfundur, verður ræðumaður kvöldsins og fjallar um Oddafélagið og framtíðaráform varðandi Odda.