Kæru Rótarýfélagar Mig langar að árétta að ekkert hefur breyst í fjöldatakmörkunum og fundurinn á morgun (Þorrablót) fellur niður. eins og fram kom í síðasta pósti. Við eigum góða von um að slakað verði á fjöldatakmörkunum í næstu viku, þannig að við getum farið að hlakka til góðra endurfunda v...
Fundurinn 31. janúar verður á veitingahúsinu Sjálandi. Hann er í umsjón kynningarnefndar. Fyrirlesari verður Ragnhildur Freysteinsdóttir landfræðingur og starfsmaður Kolviðar. Erindi hennar nefnist „Kolviður – fyrstu 15 árin og framtíðin“. Markmið Kolviðar er m.a. binding kolefnis í skógarvistk...
Erindið flytur Friðrik Jónsson. Hann er formaður Bandalags háskólamanna, og tók við því hlutverki í lok maí 2021. Áður starfaði hann innan utanríkisþjónustunnar í rúm 25 ár, síðast sem annars vegar forstöðumaður GRÓ, þekkingarmiðstöðvar þróunarsamvinnu og hins vegar sem fulltrúi Íslands í embættisma...
Mánudaginn 31 jan. 2022 mun Valgerður Sigurðardóttir yfirlæknir líknardeildar Landspítalans kynna starfsemi líknardeildar og upplýsa okkur um sögu deildarinnar og lífslokameðferð. Gísli Vigfússon mun kynna Valgerði. 3 mín erindi verður í höndum Þorvaldar Valssonar. Fundurinn hefst kl. 17:15...
Rotary Reykjavík International welcomes its members, visiting Rotarians and guests to its weekly meeting.
Fundur í Borgum 2. febrúar. Gestur fundarins er Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku-, og loftslagsráðherra, sem ræða mun um starf sitt. Fundurinn er í umsjón Elísabetar Gísladóttur og Bjarni Kr Grímsson verður með 3. mínútna erindi.
Á fundinum sagði Dagmar Björk Bjarkardóttir dóttir Soffíu Dagmar rótaryfélaga frá dvöl sinni sem skiptinemi á vegum Rotary í Pensinvaníu USA
Ólafur Ingi Tómasson Bæjarfulltrúi og formaður skipulags-og byggingaráðs Hafnarfjarðar fer yfir helstu mál sem eru á döfinni í skipulagi bæjarins
Eiður Welding ætlar að flytja erindi um mikilvægi þess að ungt fólk taki þátt og séu virk í málefnum sem varða samfélagið. Félagi okkar Sólveig Hjaltadóttir verður með 3ja mín. erindið á sínum herðum.
Fundurinn er í umsjón starfsþjónustunefndar, formaður er Guðrún Ösp Þórgnýsdóttir. Fyrirlesari fundarins er Símon Jón Jóhannsson þjóðfræðingur og mun hann flytja erindi um huldufólk, lausavísnagerð og vísnagátur. Þriggja mínútna erindi flytur Baldur Sæmundsson.
Kæru Rótarýfélagar Nú hefur verið létt á fjöldatakmörkunum niður í 50, sem þýðir að við getum haldið fund. Hann verður í Sjónarhóli í Kaplakrika nk. fimmtudag, 3. febrúar kl. 12.15. Fundarefnið er í höndum Rótarýfræðslunefndar, þar sem Jóhannes Pálmi Hinriksson er formaður. Fyrirlesari er féla...
Hjálmar Þorsteinsson sérfræðingur í bæklunarlækningum verður með erindi á næsta fundi þann 03.02.2022 í safnaðarheimilinu. Erindi hans : Klínikin Ármúla - Læknamiðstöð „Kynning á starfsemi og framtiðarmöguleikum“
Fyrsti rótarýfundur ársins 2022 er í höndum ferðanefndar. Formaður ferðanefndar er Þór Þorláksson. Fulltrúi ferðanefndar mun fjalla um hugmyndir og tillögur að ferð erlendis.Nýr félagi, Guðmundur Ingólfsson verður tekinn inn í klúbbinn.
ZOOM FUNDUR 7. FEBRÚAR Fundurinn 7. febrúar er í á Zoom vegna veðurs og tvöfaldrar bókunar á Sjálandi. Fundurinn er umsjá menningarmálanefndar, þar sem Hanna Kristín Gunnarsdóttir er formaður og Einar Guðmundsson varaformaður. Fyrirlesari verður Torfi Tulinius, prófessor í miðaldafræðum. Hann tal...
Mánudaginn 7. febrúar er komið að því að við hittumst í raunheimum. Fundurinn verður haldinn á Grand hóteli og hefst 18:15 en gaman væri að sjá sem flesta kl. 18:00 til að eiga stund fyrir fund. Við munum þó gæta að sóttvörnum og hafa bil á milli okkar í salnum á meðan við borðum og hlustum á erindi...
Sigrún Stefánsdóttir mun fræða okkur um Vísindaskóla unga fólksins
Hallmar Halldórs verður með erindi um vetni og rafeldsneyti.Jón Þór Sigurðsson er með umsjón fundar og Einar Hjálmar Jónsson með 3. mínútna erindi.
Á næsta fundi mun Jens Garðar Kristjánsson verða með erindi kvöldsins
Fundur í umsjón samfélagsnefndarHvað getum við lært af öðrum
Benedikt Stefánsson, framkv.stj. viðskiptaþróunar hjá Carbon Recycling InternationalÞað er liðin tíu ár frá því Carbon Recycling reisti verksmiðju sína í Svartsengi, ekki síst til að flytja út hugvit frá Íslandi, með því að sýna umheiminum fram á að þetta væri hægt; að fanga koltvísýring frá iðnaði ...
Fundurinn er í umsjón rit- og skjalavörslunefndar, formaður er Þórey Inga Helgadóttir. Fyrirlesari fundarsins verður Helga Kolbrún Magnúsdóttir og er titill erindis hennar: Að hitta í mark - bogfimi og axarkast.
Tryggvi Þór Haraldsson, forstjóri RARIK ohf. talar um nýjustu hitaveituna á landinu sem er á Höfn og í Hornafirði. Þarna var fjarvarmaveita með R/O kyndingu frá því um 1980 sem þýðir það að kynda þyrfti ella með olíu í þeim orkuskorti sem blasir við á þessum síðustu og verstu tímum.
Fundarefni í höndum Kynningarnefndare
Fundurinn föstudaginn 11. febrúar, er í umsjón klúbbnefndar – formaður hennar er Garðar Briem. Félagi okkar Lýður Þór Þorgeirsson býður okkur í heimsókn í Arion banka, Borgartúni 19. Þar mun Benedikt Gíslason, bankastjóri Arion banka taka á móti okkur.
Fundurinn 14. febrúar er í umsjá Rótarýfræðslunefndar, þar sem Þórdís Björk Sigurbjörnsdóttir er formaður og Baldur Ó. Svavarsson varaformaður. Vonandi hittumst við á Sjálandi. Fyrirlesari verður Guðmundur B. Ólafsson, formaður HSÍ. Hann talar um starf HSÍ, EM og Þjóðarhöllina. Aðalheiður Karlsdótt...
Erindið flytur Stella Samúelsdóttir. Hún hefur verið starfandi framkvæmdastýra UN Women á Íslandi í tæp fimm ár, eða frá árinu 2017. Ferill hennar síðastliðin átján ár hefur verið á vettvangi alþjóða- og þróunarmála með áherslu á jafnréttismál. Í fyrri störfum sínum starfaði hún sem ráðgjafi í þróun...
FUNDUR FELLUR NIÐUR Í DAG VEGNA VEÐURS!Mánudaginn 14. febrúar kl. 16:30 heimsækjum við Hæstarétt Íslands sem er nú rétt að verða 101 árs gamall. Benedikt Bogason forseti Hæstaréttar og Ólöf Finnsdóttir skrifstofustjóri taka á móti klúbbmeðlimum kl. 16:30 í anddyri Hæstaréttar en heimsóknin mun ...