Heimsókn Vestmannaeyinga og Odda

fimmtudagur, 28. október 2021 18:30-19:30, Goðaland Félagsheimili 861 Hvolsvöllur
Vestmanneyingar heimsækja okkur og Friðrik Erlingsson, rithöfundur, verður ræðumaður kvöldsins og fjallar um Oddafélagið og framtíðaráform varðandi Odda.